29. ágúst 2017 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Formaður vék af fundi kl. 07:20.[line]Helga Marta Hauksdóttir áheyrnarfulltrúi vék af fundi að lokinn umfjöllun um almenn mál.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Viðhorfskönnun meðal eldri borgara um þátttöku í félagsstarfi201606238
Viðhorfskönnun meðal eldri borgara um þátttöku í félagsstarfi.
Samantekt um viðhorfskönnun meðal eldri borgara í Mosfellsbæ lögð fram og rædd. Fjölskyldunefnd lýsir ánægju sinni með skýrsluna og leggur áherslu á að unnið verði að frekari upplýsingagjöf til eldri Mosfellinga.
2. Landsfundur jafnréttisnefnda 2017 í Stykkishólmi2017081235
Landsfundur jafnréttisnefnda 2017.
Samþykkt að formaður og varaformaður sæki landsfundinn. Þá er samþykkt að Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi sæki einnig fundinn.
3. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2017.2017081363
Drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar
Framlögð drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2017 samþykkt.
Þá er samþykkt að afgreiðsla tilnefninga vegna jafnréttisverðlauna verði afgreidd með samskiptum nefndarmanna í tölvupósti.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur - 1137201708020F
Fundargerð, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 1137. trúnaðarmálafundar afgreidd á 258. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 1132201708002F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 1133201708005F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 1134201708008F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 1135201708012F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 1136201708019F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.