30. maí 2017 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir deildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar sat einnig fundinnn við umfjöllun almennra mála og trúnaðarmála.[line][line]Helga Marta Haukdsdóttir vék af fundi við afgreiðslu trúnaðarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
Almenn erindi
2. Okkar Mosó201701209
Lagðar fram til kynningar hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó sem fóru ekki í íbúakosningu.
Hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó sem ekki hlutu brautargengi í íbúakosningu lagðar fram og ræddar.
3. Ársskýrsla til BVS 2016201705215
Skýrsla til Barnaverndarstofu vegna vinnslu mála árið 2016 ásamt samantekt um þróun mála 2012-2016.
Frestað.
4. Ársfjórðungsyfirlit 2017201704230
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs I. ársfjórðung 2017. Gögn verða send út fyrir fundinn.
Frestað.
5. Skammtímavistun í Mosfellsbæ201705271
Skammtímavistun fyrir börn í Mosfellsbæ. Gögn verða send út fyrir fundinn.
Rætt um skammtímavistun fyrir fötluð börn. Samþykkt að fela fjölskyldusviði að taka saman minnisblað um skammtímavistun í samræmi við umræðu á fundinum.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Trúnaðarmálafundur - 1115201705028F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 1115. trúnaðarmálafundar afgreidd á 525. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
14. Trúnaðarmálafundur - 1110201705007F
Fundargerð lögð fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 1111201705013F
Fundargerð lögð fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 1112201705016F
Fundargerð lögð fram.
17. Trúnaðarmálafundur - 1113201705022F
Fundargerð lögð fram.
18. Trúnaðarmálafundur - 1114201705023F
Fundargerð lögð fram.