28. október 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Erna Reynisdóttir 1. varamaður
- Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi og staðgengill framkvæmdarstjóra fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á framkvæmdum á húsnæði og skólalóð Höðfabergs201410293
Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs kynnir framkvæmdir á skólahúsnæði og lóð skólans.
Framkvæmdir kynntar.
2. Kynning á skóla- og frístundastarfi í Höfðabergi201410292
Skólastjóri Lágafellsskóla ásamt stjórnendateymi Höfðabergs kynnir starfsemi og fyrirkomulag Höfðabergs
Skólastjóri Lágafellsskóla ásamt stjórnendateymi Höfðabergs kynnti skóla- og frístundastarfið í vetur og á næsta skólaári.
3. Hveradalasáttmáli201410291
Lagt fram til kynningar.
Kynntur sáttmáli og samvinna leik- og grunnskólastjórnenda í Mosfellsbæ er varðar læsi og lestur á öllum aldursstigum í skólum bæjarins.
4. Opið samráðsferli um breytingar á lögum er varða frístundaheimili201410258
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram og kynnt.