Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. september 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varamaður
  • Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
  • Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Þrúður Hjelm fræðslusvið
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi og staðgengill framkvæmdarstjóra fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Haust­byrj­un grunn­skól­anna201409447

    Grunnskólastjórar koma á fundinn og segja frá byrjun vetrar.

    Skóla­stjór­ar grunn­skól­anna komu á fund­inn og sögðu frá skóla­byrj­un haust­ið 2014.

    • 2. Vinnu­stofa um mál­efni bráð­gerra nem­enda201409387

      Lagt fram til kynningar

      Lagt fram til kynn­ing­ar. Fræðslu­nefnd hvet­ur full­trúa hags­muna­að­ila til að sækja vinnu­stof­una.

      • 3. End­ur­mennt­un­ar­nám­skeið leik­skóla­starfs­manna í Krag­an­um201409450

        Lagt er fram til upplýsingar yfirlit yfir endur- og símenntunarnámskeið.

        Lagt fram til upp­lýs­inga.

        • 4. Tví­tyngd börn í leik­skól­um haust 2014201409418

          Lagt fram til upplýsinga

          Lagt fram yf­ir­lit yfir fjölda tví­tyngdra barna í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Um 10 % barna eru tví­tyngd en voru á síð­asta skóla­ári um 8,5 %, því er um 1,5 % aukn­ingu að ræða milli ára.

          • 5. Fjöldi leik­skóla­barna haust­ið 2014201409417

            Lagt fram til upplýsinga

            Lagt fram yf­ir­lit yfir fjölda leik­skóla­barna haust­ið 2014. Í leik­skól­un­um eru rétt tæp­lega 600 börn.

            • 6. Opin hús Skóla­skrif­stofu 2014-15201409448

              Lagt fram til upplýsinga.

              Dagskrá vetr­ar­ins kynnt.

              • 7. Mál­þroska­hjól201409449

                Lagt fram til kynninga

                Fræðslu­nefnd fagn­ar út­gáfu Mál­þroska­hjóls­ins og styð­ur við mál­þroska- og læsisátak í skól­um Mos­fells­bæj­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.