30. september 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varamaður
- Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi og staðgengill framkvæmdarstjóra fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Haustbyrjun grunnskólanna201409447
Grunnskólastjórar koma á fundinn og segja frá byrjun vetrar.
Skólastjórar grunnskólanna komu á fundinn og sögðu frá skólabyrjun haustið 2014.
2. Vinnustofa um málefni bráðgerra nemenda201409387
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar. Fræðslunefnd hvetur fulltrúa hagsmunaaðila til að sækja vinnustofuna.
3. Endurmenntunarnámskeið leikskólastarfsmanna í Kraganum201409450
Lagt er fram til upplýsingar yfirlit yfir endur- og símenntunarnámskeið.
Lagt fram til upplýsinga.
4. Tvítyngd börn í leikskólum haust 2014201409418
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram yfirlit yfir fjölda tvítyngdra barna í leikskólum Mosfellsbæjar. Um 10 % barna eru tvítyngd en voru á síðasta skólaári um 8,5 %, því er um 1,5 % aukningu að ræða milli ára.
5. Fjöldi leikskólabarna haustið 2014201409417
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram yfirlit yfir fjölda leikskólabarna haustið 2014. Í leikskólunum eru rétt tæplega 600 börn.
6. Opin hús Skólaskrifstofu 2014-15201409448
Lagt fram til upplýsinga.
Dagskrá vetrarins kynnt.
7. Málþroskahjól201409449
Lagt fram til kynninga
Fræðslunefnd fagnar útgáfu Málþroskahjólsins og styður við málþroska- og læsisátak í skólum Mosfellsbæjar.