Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. september 2013 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi200607122

    Varðandi framkvæmdir við Reykjahvol.

    Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út gatna­gerð­ar við Reykja­hvol í sam­ræmi við svo­kall­aða B leið.

    • 2. Hlé­garð­ur - end­ur­bæt­ur201206021

      Um er að ræða ósk um heimild til samningagerðar í kjölfar útboðs á ytra byrði Hlégarðs, en fyrirhugað er að skipta um glugga í húsinu og klæða húsið með Ímúr-klæðningu.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Ein­ar Pé og Kó. slf. um ytra byrði á Hlé­garði.

      • 3. Fram­kvæmd­ir 2013201305069

        Um er að ræða yfirlit vegna framkvæmda árið 2013.

        Jó­hanna B Han­sen fram­kvæmda­stjóri fór yfir og út­skýrði fram­kvæmd­ir á veg­um bæj­ar­ins á ár­ini 2013. Er­ind­ið lagt fram.

        • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerð­ir til að efla leigu­markað201309297

          Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 40. mál.

          Er­ind­ið lagt fram.

          • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um leik­skóla að loknu fæð­ing­ar­or­lofi201309370

            Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi, 37. mál.

            Er­ind­ið lagt fram.

            • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um hlut­deild sveit­ar­fé­laga í veiði­gjaldi og tekj­um af orku­auð­lind­um201309426

              Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktunartillögu um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 44. mál.

              Er­ind­ið lagt fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30