28. september 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Ásgeir Eyþórsson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skólastefna sveitarfélaga, handbók og leiðbeiningar201009042
Lagt fram.
2. Velferð barna201009150
Lagt fram og vísað til stofnana á fræðslusviði.
3. Ársskýrsla Sérfræðiþjónustu 2009-2010201009314
Á fundinn mætti Hulda Sólrún Guðmundsdóttir skólasálfræðingur og kynnti ársskýrslu sérfræðiþjónustu.
Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með ársskýrsluna sem var lögð fram á fundinum.
4. Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2009-2010201009292
Á fundinn mætti Ragnheiður Jóhannsdóttir, kennsluráðgjafi. Hún ásamt Gunnhildi Sæmundsdóttur, skólafulltrúa og Magneu Ingimundardóttur, verkefnisstjóra á Skólaskrifstofu kynntu ársskýrslu Skólaskrifstofu sem jafnframt er yfirlit yfir helstu verkefni leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 2009-10.
Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með ársskýrsluna sem var lögð fram á fundinum.
5. Drög að almennum hluta námsskrár grunnskóla2010081692
Lögð er fram umsögn Mosfellsbæjar um drög að almennum hluta námskrár grunnskóla. Umsögnin er unnin af starfsmönnum Skólaskrifstofu á grundvelli athugsemda sem bárust frá skólunum. Fræðslunefnd leggur til að senda umsögnina mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
6. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu201003227
Fræðslunefnd felur Skólaskrifstofu að vinna könnun meðal foreldra leikskólabarna í Leirvogstungu um áhuga þeirra á að barn þeirra innritist í hugsanlega leikskóladeild í Leirvogstungu í samræmi við framlagt minnisblað.
7. Upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum2010081683
Lagt fram.