Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. júlí 2018 kl. 15:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bjarg­ar­tangi 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn201807057

    Ægir Ægisson kt. 1712804519, Bjargartanga 4, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu bílgeymslu á lóðinni Bjargartangi nr.4, í samræmi við framlögð gögn.

    Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

    • 2. Kvísl­artunga 28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201807130

      Fylkir ehf. kt. 5401693229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1. hæð íbúð 209,8m², 2. hæð íbúð 181,9m², bílgeymsla 27,5m², 1140,374m³.

      Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      • 3. Lund­ur, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806269

        Laufskálar Fasteignafélag ehf. kt. 7012160750, Lambhagavegur 23 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr stáli og gleri atvinnuhúsnæði á lóðinni Lundur landnr. 123710, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Gróðurhús 6.613,6m², 33.785,695m³.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00