28. mars 2017 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Ragnar Þór Ragnarsson 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir sat fundinn við umfjöllun amennra mála.[line][line]Þorbjörg Inga Jónsdóttir vék af fundi við afgreiðslu mála nr. 2, 3, 4, 5, 6 og 7.[line][line]Fundurinn breytingu við útsenda dagskrá þess efnis að mál nr.201703410 yrði tekið til umfjöllunar á fundinum.[line]Erla G. Sigurðardóttir félagsráðgjafi sat fundinn við umfjöllun trúnaðarmála.[line][line]Helga Marta Hauksdóttir áheyrnarfulltrúi af fundi að lokinn umfjöllun um almenn mál.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uppsögn á samningi um rekstur.201703001
Uppsögn á samningi um rekstur.
Uppsögn á samningi lögð fram.
2. Styrkbeiðnir v. styrkja til fjölskyldumála 2017201612043
Styrkbeiðnir v. styrkja til fjölskyldumála 2017
Yfirlit yfir styrkbeiðnir 2017, lagt fram. Um úthlutun styrkja er vísað til afgreiðslu í máli umsækjenda.
3. Umsókn Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2017201611156
Umsókn um rekstrarstyrk 2017.
Samþykkt að veita Samtökum um kvennaathvarf styrk að upphæð 250.000 kónur.
4. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2017201611250
Styrkbeiðni 2017
Samþykkt að veita Kvennaráðgjöfinni styrk að upphæð 150.000 krónur.
5. Umsókn um styrk201611268
Styrkbeiðni 2017.
Samþykkt að veita Hugarafli styrk að upphæð 75.000 krónur.
6. Styrkumsókn 2017201701087
Styrkumsókn 2017
Samþykkt að veita Styrktarfélagi klúbbsins Geysis styrk að upphæð 75.000 krónur
7. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017201610227
Styrkbeiðni vegna ársins 2017.
Samþykkt að veita Stígamótum styrk að upphæð 150.000 krónur.
8. Félagsþjónusta sveitarfélaga - skýrsla fyrir 2016201702061
Skýrsla til Hagstofu Íslands um félagsþjónustu Mosfellsbæjar 2016 ásamt yfirliti yfir þróun félagslegrar heimaþjónustu og fjárhagsaðstoðar árin 2007-2016 lögð fram.
Skýrsla til Hagstofu Íslands um félagsþjónustu Mosfellsbæjar 2016 ásamt yfirliti yfir þróun félagslegrar heimaþjónustu og fjárhagsaðstoðar árin 2007-2016 lögð fram.
9. NPA samningar-könnun201703404
Könnun meðal einstaklinga með NPA samninga, frestað.
Frestað.
10. Þjónustukönnun með styrkþega fjárhagsaðstoðar201703387
Þjónustukönnun meðal styrkþega fjárhagsaðstoðar árið 2015. Gögn verð send út fyrir fundinn.
Þjónustukönnun meðal styrkþega fjárhagsaðstoðar árið 2015 lögð fram.
11. Málefni aldraðra201703410
Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næst ára. Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra til félags- og húsnæðismálaráðherra í september 2016.
Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næst ára. Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra til félags- og húsnæðismálaráðherra í september 2016 lagðar fram og ræddar.
Fundargerðir til staðfestingar
Fundargerðir til kynningar
18. Trúnaðarmálafundur - 1092201702023F
Lagt fram.
19. Trúnaðarmálafundur - 1093201702027F
Lagt fram.
20. Trúnaðarmálafundur - 1094201703002F
Lagt fram.
21. Trúnaðarmálafundur - 1095201703009F
Lagt fram.
Lagt fram.
22. Trúnaðarmálafundur - 1096201703012F
Lagt fram.
23. Trúnaðarmálafundur - 1097201703015F
Lagt fram.
24. Trúnaðarmálafundur - 1098201703017F
Lagt fram.
25. Trúnaðarmálafundur - 1099201703018F
Lagt fram.