Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. febrúar 2017 kl. 17:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ála­foss­veg­ur 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi- breyt­ing inni201702043

    Ásdís Sigurþórsdóttir Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta íbúðarrými og vinnustofu í rými 02.02.á 2.hæð hússins nr. 23 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn. Stærðir rýmis breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Ástu-Sólliljugata 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701251

      Guðmundur M Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bílgeymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201702113

        Ab verk ehf. Víkurhvarfi 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stáli og steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 5006,5 m2, millipallur 1541,3 m2, skyggni 715,2 m2, 48763,3 m3.

        Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið þar sem nýt­ing­ar­hlut­fall húss­ins er hærra en gert er ráð fyr­ir í deili­skipu­lagi.

        • 4. Flugu­mýri 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, girð­ing201702210

          Fagverktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að setja upp skjólgirðingar á suður- og vesturhluta lóðarinnar nr. 26 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki umráðenda aðliggjandi lóða.

          Sam­þykkt.

          • 5. Laxa­tunga 36-44, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201612268

            Þ4 ehf. Hlíðarsmára 2 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr.36,38,40,42 og 44 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Nr. 36, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3. Nr. 38, 1. hæð íbúð 67,1 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 709,0 m3. Nr. 40, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3. Nr. 42, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3. Nr. 44, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Laxa­tunga 108-114, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201702098

              Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulegsbreytingum í áðursamþykktum raðhúsum við Laxatungu 108-114 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húsanna breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Reykja­hvoll 12.Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201702169

                Lukasz Slazak Hvassaleiti 62 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 12 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Uglugata 32-38/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701239

                  Byggingafélagið Hraunborgir Huldubraut 30 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja tvö fjöleignahús og bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 32 - 38 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Í húsi nr. 32-34 eru 5 íbúðir og í húsi nr.36-38 eru 11 íbúðir. Stærðir: Nr. 36-36: Kjallari 193,7 m2, 1. hæð 419,1 m2, 2. hæð 421,2 m2, 3. hæð 421,2 m2, 4329,1 m3. Nr. 32-34: 1. hæð 377,1 m2, 2. hæð 396,0 m2, 2442,7 m3. Bílakjallari/sorpgeymsla 489,7 m2, 1468,8 m3.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Vind­hóll/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2016081942

                    Sigurdór Sigurðsson Lambaseli 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tækjageymslu úr steinsteypu að Vindhóli í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 350,0 m2, 2. hæð 141,0 m2, 2221,8 m3.

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00