Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. mars 2019 kl. 16:30,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
  • María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­kynn­ing, Huldu­berg og Höfða­berg201903445

    Skólastjórnendur kynna skólanna.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar áhuga­verða kynn­ingu á starfi Huldu­bergs og Höfða­bergs.

    Gestir
    • Þuríður Stefánsdóttir leikskólastjóri Huldubergs og Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla
    • 2. Þjóð­arsátt­máli um læsi2015081145

      Lagt fram til upplýsinga

      Kynn­ing á könn­un Mennta­mála­stofn­un­ar um lestr­ar­stefn­ur í skól­um lands­ins í tengsl­um við Þjóð­arsátt­mála um læsi frá 2015. Lestr­ar­stefn­ur Mos­fells­bæj­ar til um­ræðu, hver skóli er með sína stefnu í sam­ræmi við áhersl­ur fræðslu­sviðs frá 2014.

    • 3. Skóla­sókn grunn­skóla­nema201903424

      Könnun á skólasókn grunnskólanemenda

      Skýrsla um skóla­sókn grunn­skóla­nem­enda kynnt og rædd. Skýrsl­an er á veg­um Vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar.

      Gestir
      • Ragnheiður Axelsdóttir, kennsluráðgjafi á fræðslusviði
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00