28. febrúar 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Karl Alex Árnason áheyrnarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Endurskoðun reglna um styrk til ungra og efnilegar ungmenna201902092
Endurskoðun reglna um styrk til efnilegra ungmenna
Íþrótta- og tómstundanefnd er hlynnt tillögunni og leggur til við bæjarstjórn að reglurnar séu samþykktar með þeim breytingum sem fram koma í fylgiskjölum.
2. Endurskoðun á reglum vegna stuðning við afreksfólk í Mosfellsbæ sem stundar íþrótt eða tómstund með félögum utan bæjarins201902093
Endurskoðun á reglum vegna stuðnings við afreksfólk sem stundar íþrótt eða tómstund með félögum utan bæjarins
Íþrótta- og tósmtundanefnd er hlynnt erindinu og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingar á reglum samkvæmt fylgiskjali.
3. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins200711264
Reglur vegna kjörs íþróttakarls og konu Mosfellbæjar ræddar
Reglur Mosfellsbæjar um Íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar ræddar. Málið verður tekið aftur fyrir á árinu. Þangað til er starfsmönnum nefndarinnar falið að safna saman upplýsingum frá öðrum sveitafélögum.
4. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar201810279
Fundagerðir samstarfvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar
Fundagerðir lagðar fram, kynntar og ræddar.
5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018201901489
Þjónustukönnun sveitafélaga 2018
Lögð fram og kynnt