22. febrúar 2019 kl. 12:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Leirvogstunga 5, Umsókn um byggingarleyfi201807017
Ástríkur ehf. Gvendargeisli 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og gleri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.5, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 200,3 m², 597,44 m³.
Samþykkt.
2. Leirvogstunga 3, Umsókn um byggingarleyfi201807020
Ástríkur ehf. Gvendargeisli 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og gleri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 200,3 m², 597,44 m³.
Samþykkt.
3. Leirvogstunga 1, Umsókn um byggingarleyfi201807018
Ástríkur ehf. Gvendargeisli 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og gleri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 196,2 m², 587,26 m³.
Samþykkt.
4. Snæfríðargata 24, Umsókn um byggingarleyfi201812097
Uglukvistur ehf. Goðalein 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Sæfríðargata nr. 24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 119,2 m², bílgeymsla 32,8 m², 577,1 m³.
Samþykkt.
5. Snæfríðargata 26, Umsókn um byggingarleyfi201812098
Uglukvistur ehf. Goðalein 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Sæfríðargata nr. 26, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 119,2 m², bílgeymsla 32,8 m², 577,1 m³.
Samþykkt.