22. júní 2018 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hraðastaðavegur 17, Umsókn um byggingarleyfi201806054
Kjartan Jónsson kt.290551-4129, Dunki 371 Búðardal, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni Hraðastaðavegur nr.17, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúðarhús 146,7m², rúmmál 503,811m³.
Samþykkt.
2. Leirvogstunga 19 / Umsókn um byggingarleyfi201804228
Bátur ehf. kt.520912-0100 Leirvogstungu 17 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum úr steinsteypu og krosslímdu timbri á lóðinni Leirvogstunga nr.19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 370,9m²,1157,083m³
3. Reykjahvoll 23A, Umsókn um byggingarleyfi.201711327
Már Svavarsson kt. 140752-3789, Melgerði 11 Reykjavík, leggur fram aðaluppdrátt með leiðréttri byggingarlýsingu. Stærðir: Heildarstærðir breytast ekki.
Samþykkt.
4. Reykjamelur 6, Umsókn um byggingarleyfi201806079
Helgi G. Thoroddsen kt.230685-2319, Reykjamel 6, sækir um leyfi til að endurbyggja og hækka þak íbúðarhúss á lóðinni Reykjamelur nr.6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu: 90,4m², 289m³. Stærðir eftir breytingu: 98,9m², 417,848m³.
Samþykkt.