Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. janúar 2016 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Jón Jóhannsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um201601269

    Sig­ríð­ur Dögg Guð­munds­dótt­ir og Dav­íð Samú­els­son ráð­gjaf­ar voru við­stödd fund­inn und­ir þess­um lið.

    Samþykkt með öllum atkvæðum að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að vinna áfram með ráðgjöfum að drögum nýrrar stefnu í þróunar- og ferðamálum út frá áhersluþáttunum tveimur Heilsueflandi samfélag og ferðaþjónustu þar sem er tekið tillit til þróunar- og nýsköpunar.

    • 2. Verk­efni Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar201109430

      Lögð fram drög að fundaáætlun fyrir árið 2016.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30