Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. maí 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Hugrún Ósk Ólafsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Menn­ing­ar­vor 2015201503368

    Einstaklega vel heppnað Menningarvor að baki.

    Menn­ing­ar­mála­nefnd fær­ir for­stöðu­manni og starfs­fólki Bóka­safns­ins sér­stak­ar þakk­ir ásamt öðr­um úr und­ir­bún­ings­nefnd­inni, Tón­list­ar­fé­lag­inu og Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar.

    • 2. Há­tíð­ar­höld 17.júní 2015201504231

      Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi kemur og kynnir drög að dagskrá.

      Eddu fal­ið að vinna áfram að hefð­bund­inni há­tíð­ar­dagskrá.

      • 3. Í tún­inu heima 2015201504228

        Kynnt og rædd drög að dagskrá.

        Starfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að hefð­bund­inni dagskrá. Unn­ið úr hug­mynd­um sem fram komu á fund­in­um. Ná­kvæm­ari dagskrá lögð fyr­ir á næsta fundi.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.