5. maí 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Menningarvor 2015201503368
Einstaklega vel heppnað Menningarvor að baki.
Menningarmálanefnd færir forstöðumanni og starfsfólki Bókasafnsins sérstakar þakkir ásamt öðrum úr undirbúningsnefndinni, Tónlistarfélaginu og Leikfélagi Mosfellssveitar.
2. Hátíðarhöld 17.júní 2015201504231
Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi kemur og kynnir drög að dagskrá.
Eddu falið að vinna áfram að hefðbundinni hátíðardagskrá.
3. Í túninu heima 2015201504228
Kynnt og rædd drög að dagskrá.
Starfsmönnum falið að vinna áfram að hefðbundinni dagskrá. Unnið úr hugmyndum sem fram komu á fundinum. Nákvæmari dagskrá lögð fyrir á næsta fundi.