Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. mars 2019 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bergrún­argata 1-1a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804073

    Leirvogur ehf., Háholt 14, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Bergrúnargata nr. 1 og 1a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 1 179,1 m², 565,071 m³. Hús nr. 1a 178,1 m², 612,485 m³.

    Sam­þykkt.

    • 2. Bugðufljót 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.2018084453

      Karina ehf., Breiðahvarf 5 Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum fyrir Bugðufljót nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201801025

        Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 360,8 m² 970,73 m³

        Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

        • 4. Eini­teig­ur 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201902091

          Guðni Björnsson kt. 0911643029, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Fossa­tunga 17-19 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201812271

            Járnavirkið ehf., Daggarvöllum 11 Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og stáli parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Fossatunga nr.17-19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 17, 233,9 m², 671,9 m³. Hús nr. 19, 233,9 m², 671,9 m³.

            Sam­þþykkt.

            • 6. Hlíð­ar­tún 2a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201803441

              Pétur ehf., Hlíðartúni 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Hlíðartún nr.2a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Matshluti 01 196,6 m², 637,0 m³. Matshluti 02 224,1 m², 732,4 m³.

              Sam­þykkt.

              • 7. Kvísl­artunga 68-70, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201705088

                Ervangur ehf. Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga aðaluppdrátta parhúss á lóðunum nr. 68 og 70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Um­sókn um stöðu­leyfi við Þver­holt 1201903307

                  Hlöllabáta ehf., Háholt 14 Mosfellsbæ, sækir um stöðuleyfi fyrir veitingavagn á lóðinni Þverholt nr. 1, í samræmi við framlögð gögn.

                  Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00