22. mars 2019 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bergrúnargata 1-1a, Umsókn um byggingarleyfi201804073
Leirvogur ehf., Háholt 14, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Bergrúnargata nr. 1 og 1a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 1 179,1 m², 565,071 m³. Hús nr. 1a 178,1 m², 612,485 m³.
Samþykkt.
2. Bugðufljót 9 /Umsókn um byggingarleyfi.2018084453
Karina ehf., Breiðahvarf 5 Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum fyrir Bugðufljót nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.
3. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi201801025
Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 360,8 m² 970,73 m³
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
4. Einiteigur 3, Umsókn um byggingarleyfi201902091
Guðni Björnsson kt. 0911643029, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.
5. Fossatunga 17-19 / Umsókn um byggingarleyfi.201812271
Járnavirkið ehf., Daggarvöllum 11 Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og stáli parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Fossatunga nr.17-19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 17, 233,9 m², 671,9 m³. Hús nr. 19, 233,9 m², 671,9 m³.
Samþþykkt.
6. Hlíðartún 2a /Umsókn um byggingarleyfi201803441
Pétur ehf., Hlíðartúni 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Hlíðartún nr.2a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Matshluti 01 196,6 m², 637,0 m³. Matshluti 02 224,1 m², 732,4 m³.
Samþykkt.
7. Kvíslartunga 68-70, Umsókn um byggingarleyfi.201705088
Ervangur ehf. Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga aðaluppdrátta parhúss á lóðunum nr. 68 og 70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.
8. Umsókn um stöðuleyfi við Þverholt 1201903307
Hlöllabáta ehf., Háholt 14 Mosfellsbæ, sækir um stöðuleyfi fyrir veitingavagn á lóðinni Þverholt nr. 1, í samræmi við framlögð gögn.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.