Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. desember 2018 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ála­foss­veg­ur 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201807044

    Sigurjón Axelsson Álafossvegur 23 sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar á 4. hæð fjölbýlishúss á lóðinni Álafossvegur nr.23, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Bles­a­bakki 1 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806324

      Guðríður Gunnarsdóttir Laxatungu 11 sækir um leyfi til að byggja úr timbri kaffiaðstöðu ofan á matshluta 0102 á lóðinni Blesabakki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Fyrir breytingu 241,3 m², 865,5 m³. Eftir breytingu 265,3 m², 902,5 m³.

      Sam­þykkt.

      • 3. Kvísl­artunga 9 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200703002

        Lilja Hrafnberg Kvíslartungu 9 sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi tvíbýlishúss á lóðinni Kvíslartunga nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Reykja­hvoll 33, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306156

          Guðmundur Borgarsson ehf. sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 33 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Sölkugata 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806251

            Ómar Ingþórsson og Þorbjörg Jensdóttir, þrastarhöfði 2 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Sölkugata nr.9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 354,2 m², bílgeymsla 36,2 m², 1.201,165 m³.

            Sam­þykkt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00