Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. september 2018 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bugðufljót 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201711329

    Meiriháttar ehf., kt. 441291-1599, Klettagarðar 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr. 17, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bugðufljót 17a: 1074,8 m², 5072 m³. Bugðufljót 17b: 2154,2, 9549,5 m³. Bugðufljót 17c: 1251,9 m², 5896,5 m³.

    Sam­þykkt.

    • 2. Kvísl­artunga 28 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809026

      Fylkir ehf. kt. 540169-3229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 305,8 m², auka íbúð 59,5 m², bílgeymsla 27,5 305,8 m², 1231,011 m³.

      Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna auka­í­búð­ar.

      • 3. Laxa­tunga 95 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201807191

        Þórir Jónsson, kt. 250646-7399, Tröllateigur 20 sækir um leyfi til að breyta notkun þakrýma einbýlishúss á lóðinni Laxatungu nr. 35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Reykja­mel­ur 9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201807192

          Magnús Á. Magnússon, kt.151050-2129, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbílishús ásamt bílgeymslu á lóðinni Reykjamelur nr.9a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 157,1 m², bílgeymsla 35,2 m², 425,381 m³.

          Sam­þykkt.

          • 5. Sölkugata 6, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809148

            Pétur Kjartan Kristinsson kt. 130587-2599, Sölkugötu 6 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að breyta gerð utanhússklæðningar ásamt því að bæta við glugga á norð-austurhlið einbýlishúss á lóðinni Sölkugata nr.6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00