Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. mars 2013 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lund­ur 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201303091

    Hafberg þórisson Lambhagavegi 23 113 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta útliti og fyrirkomulagi bíslags við bílgeymslu / starfsmannaaðstöðu að Lundi samkvæmt framlögðum gögnum. Stærðir húss breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Mið­dals­land 221372 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201303100

      G. Árni Sigurðsson Reykjabyggð 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sumarbústað og frístandandi geymslu úr timbri á lóð nr. 221372 í Miðdalslandi samkvæmt framlögðum gögnum. Mannvirkin eru innan ramma gildandi deiliskipulags svæðisins. Stærð: Sumarbústaður 110,0 m2, 371,3 m3, geymsla 20,0 m2, 65,7 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Minna - Mos­fell, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201303167

        Valur Þorvaldsson Minna Mosfelli sækir um leyfi til að stækka úr timbri, kvist á suður hlið hússins að Minna Mosfelli samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun húss 2,7 m2, 23,5 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Reykja­hvoll 41, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201211030

          Kristín Ólafsdóttir Reykjahvoli 41 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 41 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð bílgeymslu 114,2 m2, 797,1 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Þrast­ar­höfði 28 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201303179

            Karl Gunnlaugsson Þrastarhöfða 28 sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi hússins nr. 28 við Þrastarhöfða samkvæmt framlögðum gögnum. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00