Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. október 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
  • Bergljót Kristín Ingvadóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf201105180

    Á fundinn mæta fulltrúar stýrihóps verkefnisins Allt hefur áhrif.

    Skýrsl­an lögð fram, sam­an­tekt stýri­hóps um verk­efn­ið í Mos­fells­bæ kynnt síð­ar.

    • 2. Ung­ling­ar og for­varn­ir201110241

      Á fundinn eru boðaðar Edda Davíðsdóttir, tómstundafulltrúi, Berglind Ósk Filipíudóttir, forvarnarfulltrúi og Anna Sigríður Jökulsdóttir, skólasálfræðingur á unglingastigi.

      Mætt­ar voru Edda Dav­íðs­dótt­ir, tóm­stunda­full­trúi, Berg­lind Ósk Fil­ipíu­dótt­ir, for­varn­ar­full­trúi og Anna Sig­ríð­ur Jök­uls­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur til um­ræðna um for­varn­ir í Mos­fells­bæ.

      • 3. Sam­stíga for­eldr­ar, fund­ur for­eldra 3. nóv í Hlé­garði201110240

        Á fundinn eru boðaðar Halla Heimisdóttir og Anna Margrét Einarsdóttir.

        Halla Heim­is­dótt­ir og Anna Mar­grét Ein­ars­dótt­ir, íþótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ar kynntu fyr­ir­hug­að­an fund for­eldra 3. nóv. n.k. Fræðslu­nefnd legg­ur til að fund­ur­inn verði kynnt­ur sem víð­ast og hvet­ur alla til að mæta.

        • 4. Hvatn­ing vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar201109106

          Lagt til að er­ind­ið verði kynnt stofn­un­um Mos­fells­bæj­ar og öðr­um nefnd­um bæj­ar­ins og íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um.

          • 5. Er­indi Skól­ar ehf. varð­andi sam­st­arf um mót­un heilsu­stefnu grunn­skóla201110008

            Verk­efn­ið kynnt.

            • 6. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2012200809341

              Farið verður yfir starfsáætlanir grunnskóla. Starfsáætlanir til staðfestingar.

              Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa starfs­áætlan­ir skól­anna.

              • 7. Þjóð­arsátt­máli um já­kvæð sam­skipti201110243

                Fræðslu­nefnd hvet­ur til sam­starfs og þátt­töku. Skóla­skrif­stofu fal­ið að kynna átak­ið fyr­ir stofn­un­um sviðs­ins.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00