25. október 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
- Bergljót Kristín Ingvadóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lokaskýrsla verkefnisins Allt hefur áhrif, einkum við sjálf201105180
Á fundinn mæta fulltrúar stýrihóps verkefnisins Allt hefur áhrif.
Skýrslan lögð fram, samantekt stýrihóps um verkefnið í Mosfellsbæ kynnt síðar.
2. Unglingar og forvarnir201110241
Á fundinn eru boðaðar Edda Davíðsdóttir, tómstundafulltrúi, Berglind Ósk Filipíudóttir, forvarnarfulltrúi og Anna Sigríður Jökulsdóttir, skólasálfræðingur á unglingastigi.
Mættar voru Edda Davíðsdóttir, tómstundafulltrúi, Berglind Ósk Filipíudóttir, forvarnarfulltrúi og Anna Sigríður Jökulsdóttir, sálfræðingur til umræðna um forvarnir í Mosfellsbæ.
3. Samstíga foreldrar, fundur foreldra 3. nóv í Hlégarði201110240
Á fundinn eru boðaðar Halla Heimisdóttir og Anna Margrét Einarsdóttir.
Halla Heimisdóttir og Anna Margrét Einarsdóttir, íþótta- og lýðheilsufræðingar kynntu fyrirhugaðan fund foreldra 3. nóv. n.k. Fræðslunefnd leggur til að fundurinn verði kynntur sem víðast og hvetur alla til að mæta.
4. Hvatning velferðarvaktarinnar201109106
Lagt til að erindið verði kynnt stofnunum Mosfellsbæjar og öðrum nefndum bæjarins og íþrótta- og tómstundafélögum.
5. Erindi Skólar ehf. varðandi samstarf um mótun heilsustefnu grunnskóla201110008
Verkefnið kynnt.
6. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009-2012200809341
Farið verður yfir starfsáætlanir grunnskóla. Starfsáætlanir til staðfestingar.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta starfsáætlanir skólanna.
7. Þjóðarsáttmáli um jákvæð samskipti201110243
Fræðslunefnd hvetur til samstarfs og þátttöku. Skólaskrifstofu falið að kynna átakið fyrir stofnunum sviðsins.