21. maí 2010 kl. ,
2. hæð Bæjarfell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Engjavegur 20, umsókn um byggingarleyfi200610008
Hákon Ísfeld Jónsson Brúnastekk 6 Reykjavík,sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með sambyggðum bílskúr á lóðinni nr. 20 við Engjaveg samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð bílskúrs 40,3 m2, íbúðarhluti 3. hæðar 7,4 m2, íbúð 2. hæð 236,3 m2, íbúð 1. hæð 81,4 m2.
Samtals 1128 m3.
Samþykkt.
2. Flugumýri 8 - Breyting á innra skipulagi í rými 0102201005081
Grillvagninn Melgerði Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta eldhúsaðstöðu í rými 01.02 í húsinu nr. 8 við Flugumýri samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærðir húss breytast ekki.
Samþykkt.
3. Minna-Mosfell 123716, byggingarleyfi f. breytingum201003395
Valur Þorvaldsson Minna Mosfelli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi byggja kvist og opið skýli við húsið að Minna- Mosfelli í samræmi við framlögð gögn.
Stærð skýlis 28,9 m2.
Stækkun húss 22,0 m3.
Stærð húss eftir breytingu 286,4 m2, 602,1 m3.
Samþykkt.
4. Litlikriki 24,umsókn um byggingarleyfi200607051
Valgarður Zophaníusson Stararima 27 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum uppdráttum einbýlishúss með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 24 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss eftir breytingu, íbúð 193,6 m2, bílskúr 51,8 m2, samtals 975,6 m3.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.
Samþykkt.