Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. maí 2010 kl. ,
2. hæð Bæjarfell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Engja­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200610008

      Há­kon Ís­feld Jóns­son Brúna­stekk 6 Reykja­vík,sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með sam­byggð­um bíl­skúr á lóð­inni nr. 20 við Engja­veg sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Stærð bíl­skúrs 40,3 m2, íbúð­ar­hluti 3. hæð­ar 7,4 m2, íbúð 2. hæð 236,3 m2, íbúð 1. hæð 81,4 m2.

      Sam­tals 1128 m3.

      Sam­þykkt. 

      • 2. Flugu­mýri 8 - Breyt­ing á innra skipu­lagi í rými 0102201005081

        Grill­vagn­inn Mel­gerði Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og inn­rétta eld­hús­að­stöðu í rými 01.02 í hús­inu nr. 8 við Flugu­mýri sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

        Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 3. Minna-Mos­fell 123716, bygg­ing­ar­leyfi f. breyt­ing­um201003395

          Val­ur Þor­valds­son Minna Mos­felli Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi byggja kvist og opið skýli við hús­ið að Minna- Mos­felli í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

          Stærð skýl­is 28,9 m2.

          Stækk­un húss 22,0 m3.

          Stærð húss eft­ir breyt­ingu 286,4 m2,  602,1 m3. 

          Sam­þykkt.

          • 4. Litlikriki 24,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200607051

            Val­garð­ur Zoph­an­íus­son Star­arima 27 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um upp­drátt­um ein­býl­is­húss með sam­byggð­um bíl­skúr úr stein­steypu á lóð­inni nr. 24 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

            Stærð húss eft­ir breyt­ingu, íbúð 193,6 m2, bíl­skúr 51,8 m2,  sam­tals 975,6 m3.

            Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

            Sam­þykkt. 

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.