Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. október 2017 kl. 00:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ástu-Sólliljugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708298

    Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvílyft fjórbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 2-4 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð. 1. hæð bílgeymslur 58,4 m2, íbúðir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710084

      Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvílyft fjórbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 6-8 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð. 1. hæð bílgeymslur 58,4 m2, íbúðir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Ástu-Sólliljugata 10-12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710086

        Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvílyft fjórbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 10-12 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð. 1. hæð bílgeymslur 58,4 m2, íbúðir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Gerplustræti 31-37 (breyt­ing­ar), Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710058

          Mannverk ehf. Hlíðarsmára 12 Kópavogi sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á íbúðum 0205 og 0305, glelrlokun á svalagöngum og skipulagsbreytingum á lóð í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Hvirfill, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081498

            Bjarki Bjarnason Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins. Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3. Á fundi 445. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi hönnunargögn liggja fyrir".

            Sam­þykkt.

            • 6. Laxa­tunga 165, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709328

              Kári P. Ólafsson Lágholti 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 165 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 162,1 m2, bílgeymsla 36,2 m2, 809,8 m3.

              Sam­þykkt.

              • 7. Skála­hlíð 28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710067

                Þórarinn Eggertsson Traðarholti 276 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 28 við Skálahlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðrrými 191,2 m2, bílgeymsla 42,7 m2, 828,2 m3.

                Sam­þykkt.

                • 8. Uglugata 11-11a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709358

                  Deshús byggingarfélag ehf. Vesturgötu 73 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr stáli parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 11 og 11A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 11: Íbúð 1. hæð 70,0 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 96,2 m2, 616,7 m3. Stærð nr. 11A: Íbúð 1. hæð 70,0 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 96,2 m2, 616,7 m3.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Voga­tunga 75-77, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710203

                    VK verkfræðistofa Síðumúla 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri parhús með innbyggðum bílgeymdlum á lóðunum nr. 75 og 77 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 75: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3. Stærð nr. 77: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.

                    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem sótt er um leyfi fyr­ir hús­um með flötu þaki en í deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir ris­þök­um.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 02:00