19. október 2017 kl. 00:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ástu-Sólliljugata 2-4, Umsókn um byggingarleyfi201708298
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvílyft fjórbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 2-4 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð. 1. hæð bílgeymslur 58,4 m2, íbúðir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.
Samþykkt.
2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Umsókn um byggingarleyfi201710084
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvílyft fjórbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 6-8 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð. 1. hæð bílgeymslur 58,4 m2, íbúðir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.
Samþykkt.
3. Ástu-Sólliljugata 10-12, Umsókn um byggingarleyfi201710086
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvílyft fjórbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 10-12 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð. 1. hæð bílgeymslur 58,4 m2, íbúðir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.
Samþykkt.
4. Gerplustræti 31-37 (breytingar), Umsókn um byggingarleyfi201710058
Mannverk ehf. Hlíðarsmára 12 Kópavogi sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á íbúðum 0205 og 0305, glelrlokun á svalagöngum og skipulagsbreytingum á lóð í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
5. Hvirfill, Umsókn um byggingarleyfi2017081498
Bjarki Bjarnason Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins. Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3. Á fundi 445. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi hönnunargögn liggja fyrir".
Samþykkt.
6. Laxatunga 165, Umsókn um byggingarleyfi201709328
Kári P. Ólafsson Lágholti 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 165 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 162,1 m2, bílgeymsla 36,2 m2, 809,8 m3.
Samþykkt.
7. Skálahlíð 28, Umsókn um byggingarleyfi201710067
Þórarinn Eggertsson Traðarholti 276 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 28 við Skálahlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðrrými 191,2 m2, bílgeymsla 42,7 m2, 828,2 m3.
Samþykkt.
8. Uglugata 11-11a, Umsókn um byggingarleyfi201709358
Deshús byggingarfélag ehf. Vesturgötu 73 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr stáli parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 11 og 11A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 11: Íbúð 1. hæð 70,0 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 96,2 m2, 616,7 m3. Stærð nr. 11A: Íbúð 1. hæð 70,0 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 96,2 m2, 616,7 m3.
Samþykkt.
9. Vogatunga 75-77, Umsókn um byggingarleyfi201710203
VK verkfræðistofa Síðumúla 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri parhús með innbyggðum bílgeymdlum á lóðunum nr. 75 og 77 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 75: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3. Stærð nr. 77: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir húsum með flötu þaki en í deiliskipulagi er gert ráð fyrir risþökum.