22. júní 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Jón Eiríksson (JE) varaformaður
- Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Hanna Símonardóttir 1. varamaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Rúnar B. Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum201305172
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta-og tómstundafélaga.
Starfsmönnnum Fræðslu og frístundasviðs falið að ræða við forsvarsmenn félaga um skilvirkari og betri skýrslugerð og skil.
2. Okkar Mosó201701209
Lagðar fram til kynningar hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó.
3. Stofnun Ungmennahúss201512070
Ungmennahús Mosfellsbæjar
Tómstustundafulltrúi kynnti verkefnið og það starf sem að framundan er
Fundargerðir til kynningar
4. Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201702025
Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins