16. mars 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Karl Alex Árnason varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Tölfræði fjölskyldusviðs til og með febrúar 2021 lögð fyrir til kynningar.
Lykiltölur til og með febrúar 2021 lagðar fyrir.
2. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2020202102086
Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2020 lögð fyrir til kynningar.
Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2020 lögð fram.
Fjölskyldunefnd vill þakka fyrir greinargóða skýrslu um starf sviðsins.
3. Breyting á húsaleigu í sértækum búsetuúrræðum202012182
Breyting á húsaleigu lögð fyrir til samþykktar.
Breyting á húsaleigu í sértæku húsnæði lögð fyrir til samþykktar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1457202103017F
Margrét Guðjónsdóttir vék af fundi.Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í hverju máli fyrir sig.