Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. janúar 2024 kl. 07:10,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
 • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
 • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Ráðn­ing íþrótta- og lýð­heilsu­full­trúa202401099

  Kynning á starfi íþrótta- og lýðheilsufulltrúa og vinnu við undirbúning ráðningar.

  Sviðs­stjóri menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs kynnti starf íþrótta- og lýð­heilsu­full­trúa og sagði frá stöðu vinnu við ráðn­ingu í starf­ið.

  Gestir
  • Þórhildur Dana Marteinsdóttir
  • 2. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2023202310280

   Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023

   Fram fór kjör á íþrótta­konu, íþrót­ta­karli, þjálf­ara, liði og sjálf­boða­liða árs­ins 2023 í Mos­fells­bæ.

   Gestir
   • Þórhildur Dana Marteinsdóttir
   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:15