21. nóvember 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) aðalmaður
- Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) varamaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Lilja Kjartansdóttir (LK) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
- Björk M Kristbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
- María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla Fræðsluskrifstofu 2017-2018201811178
Ársskýrsla Fræðsluskrifstofu lögð fram til kynningar
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu og fagnar fjölbreyttu starfi í leik- og grunnskólum bæjarins.
2. Ársskýrsla skólaþjónustu 2017-2018201811180
Ársskýrsla skólaþjónustu Mosfellsbæjar skólaárið 2017-18
Fræðslunenfd þakkar góða og ýtarlega kynningu á stoðþjónustu við leik- og grunnskóla síðasta skólaárs.
Gestir
- Hulda Sólrún Guðrmundsdóttir, skólasálfræðingur