Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. ágúst 2013 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Voga­tunga 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201308024

    Ottó Þorvaldsson Þrastarhöfða 33 Mosfellsbæ sækir um byggingarleyfi fyrir einbýslishús og sambyggðan bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 13 við Vogatungu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð íbúðarrýmis 161,4 m2, bílskúr 53,9 m2, samtals 788,7 m3.

    Sam­þykkt

    • 2. Laxa­tunga 16, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201308162

      Bergmundur Elvarsson Jöklafold 2 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi áðursamþykkts raðhúss að Laxatungu 16 samkvæmt framlögðum gögnum. Útlit og heildarstærðir hússins breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00