Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2012 kl. 09.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bók­fell Mos­fells­dal, breyt­ing ut­an­húss og stækk­un201111124

    Ingi­björg Ás­geirs­dótt­ir Andrews Lambhóli 107 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús og sam­byggða bíl­geymslu úr stein­steypu að Bók­felli við Hraðastaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Jafn­framt er sótt um leyfi til að nýta nú­ver­andi húsa­kost á lóð­inni sem vinnu­stofu. 

    Stærð vinnu­stofu 58,9 m2,  211,4 m3.

    Stærð íbúð­ar­húss.  1. hæð íbúð 80,9 m2,  bíl­geymsla 26,6 m2,  2. hæð íbúð 112,4 m2, sam­tals 765,0 m3. 

    Sam­þykkt. 

    • 2. Reykja­mel­ur 11, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu,innri og ut­an­húss breyt­ing­um og end­ur­nýj­un á áð­ur­gerð­um breyt­ing­um201203141

      Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son Bessa­stöð­um Álfta­nesi sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri neðri hæð húss­ins nr. 11 við Reykja­mel. Jafn­framt er sótt um leyfi til breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi, fjar­lægja skor­stein, stækka og breyta glugg­um húss­ins í sam­ræmi við fram­lögð hönn­un­ar­gögn.

      Stækk­un húss 18,4 m2,  57,3 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Ritu­höfði 5 - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201202027

        Sig­ur­gísli Jónasson Ritu­höfða 5 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu íbúð­ar­hús­ið nr. 5 við Ritu­höfða

        sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

        Er­ind­ið var grennd­arkynnt en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

        Stækk­un húss 31,9 m2,  167,0 m3.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.