24. janúar 2012 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
3. Trúnaðarmálafundur - 702201112018F
Lagt fram.
4. Trúnaðarmálafundur - 703201112020F
Lagt fram.
5. Trúnaðarmálafundur - 704201112022F
Lagt fram.
6. Trúnaðarmálafundur - 705201201003F
Lagt fram.
7. Trúnaðarmálafundur - 706201201009F
Lagt fram.
8. Trúnaðarmálafundur - 707201201013F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
10. Fjárhagsaðstoð201201005
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
11. Fjárhagsaðstoð201111086
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
12. Fjárhagsaðstoð201201003
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
13. Fjárhagsaðstoð201112458
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
14. Ferðaþjónusta fatlaðra201201079
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
15. Félagslegar íbúðir201110275
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
16. Félagslegar íbúðir/endurnýjun sept.2011201108139
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
17. Stuðningsfjölskylda201107035
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
18. Stuðningsfjölskylda fyrir fatlað barn201201374
<EM>Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.</EM>
19. Notendasamningur201111235
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
20. Notendasamningur fyrir 2012201112339
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
21. Notendasamningur vegna 2012201112162
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
22. Notendasamningur fyrir árið 2012201112121
<EM>Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.</EM>
23. Notendasamningur framlegning á samningi frá 2011 í þrjá mánuði201201388
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
24. Notendasamningur fyrir árið 2012201112309
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
25. Notendasamningar201111212
Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
27. Félagsþjónusta, ársfjórðungsleg yfirlit201110294
Lagt fram yfirlit yfir stöðu félagslega ráðgjöf, fjárhagsaðstoð og umsóknir um félagslegt leiguhúsnæði.
28. Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins á árinu 2012201201387
Vísað til afgreiðslu styrkbeiðna árið 2012.
30. Kostnaðarskiptin sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk, vinnureglur201201419
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að kostnaðarskipting verði með þeim hætti sem fram kemur í framlögðum vinnureglum merktum Drög III 12012012.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
29. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar201111200
Máli vísað til umsagnar fjölskyldunefndar á 1054. fundi bæjarráðs. Sjá umsögn fjölskyldunefndar í máli.<BR>