Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Bergmann áheyrnarfulltrúi
  • Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Þrúður Hjelm fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi skipu­lag áfalla­hjálp­ar á Ís­landi201011082

    Erindið lagt fram og jafnframt samþykkt að senda erindið til fjölskyldunefndar og fræðslunefndar til upplýsingar.

    Lagt fram og ákveð­ið að senda áfram til stofn­ana fræðslu­sviðs til kynn­ing­ar.

    • 2. Könn­un á inn­leið­ingu og fram­kvæmd laga um leik- og grunn­skóla2009081760

      Svar­bréf skóla­stjóra Krika­skóla til Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins lagt fram.

      • 3. Að­al­nám­skrár skóla al­menn­ir hlut­ar - kynn­ing­ar og um­sagn­ir2010081692

        Lagt fram og óskað eft­ir um­sögn­um hags­muna­að­ila á fræðslu­sviði.

        • 4. Þjón­ustu­samn­ing­ur við dag­for­eldra200812147

          End­ur­skoð­að­ur þjón­ustu­samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og dag­for­eldra og sam­eig­in­leg­ar regl­ur dag­for­eldra með þjón­ustu­samn­ing við Mos­fells­bæ kynnt­ar. Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir samn­ing­inn og regl­urn­ar fyr­ir sitt leyti og legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa ákvörð­un­ina.

          • 5. Skyld­ur og ábyrgð skóla­nefnda201011151

            Upp­lýs­ing­ar frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga kynnt­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00