21. október 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Högni Snær Hauksson varaformaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Methúsalemsson 1. varamaður
- Richard Már Jónsson 1. varamaður
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga201010081
Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd heimsótti íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Að þessu sinni var farið til Golfklúbbsins Kjalar, Skátafélagsins Mosverja og UMFA. Einnig komu fulltrúar Skíðadeildar KR til fundar við nefndina.
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsótti íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Að þessu sinni var farið til Golfklúbbsins Kjalar, Skátafélagsins Mosverja og UMFA. Einnig komu fulltrúar Skíðadeildar KR til fundar við nefndina.
2. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ201005152
Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög. Jafnframt hafa starfsmenn íþróttasviðs haft samráð við íþróttafélög sem nýtt hafa sér afreksþjálfun Eldingar og kynnt þeim nýtt fyrirkomulag. Íþrótta- og tómstundanefnd vísar drögunum til bæjarráðs til samþykktar.
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög. Jafnframt hafa starfsmenn íþróttasviðs haft samráð við íþróttafélög sem nýtt hafa sér afreksþjálfun Eldingar og kynnt þeim nýtt fyrirkomulag. Íþrótta- og tómstundanefnd vísar drögunum til bæjarráðs til samþykktar.