Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. október 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Methúsalemsson 1. varamaður
  • Richard Már Jónsson 1. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga201010081

    Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd heimsótti íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Að þessu sinni var farið til Golfklúbbsins Kjalar, Skátafélagsins Mosverja og UMFA. Einnig komu fulltrúar Skíðadeildar KR til fundar við nefndina.

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sótti íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins.  Að þessu sinni var far­ið til Golf­klúbbs­ins Kjal­ar, Skáta­fé­lags­ins Mosverja og UMFA.  Einn­ig komu full­trú­ar Skíða­deild­ar KR til fund­ar við nefnd­ina.

    • 2. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ201005152

      Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög. Jafnframt hafa starfsmenn íþróttasviðs haft samráð við íþróttafélög sem nýtt hafa sér afreksþjálfun Eldingar og kynnt þeim nýtt fyrirkomulag. Íþrótta- og tómstundanefnd vísar drögunum til bæjarráðs til samþykktar.

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti fram­lögð drög.  Jafn­framt hafa starfs­menn íþrótta­sviðs haft sam­ráð við íþrótta­fé­lög sem nýtt hafa sér af­reks­þjálf­un Eld­ing­ar og kynnt þeim nýtt fyr­ir­komulag.  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd vís­ar drög­un­um til bæj­ar­ráðs til sam­þykkt­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00