Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. október 2010 kl. 08:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2011200809341

    Á þess­um fundi sín­um heim­sótti bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tólf stofn­an­ir Mos­fells­bæj­ar og hófst heim­sókn­in á leik­skól­an­um Reykja­kot­il kl. 08:00 og end­aði í íþóttamið­stöð­inni að Lága­felli kl. 15:45.

    Á hverj­um heim­stókn­ar­stað fóru for­stöðu­menn og starfs­fólk yfir starfs­áætlan­ir stofn­an­anna fyr­ir árið 2011, auk þess sem bæj­ar­ráðs­menn spurðu spurn­inga um og fengu svör er vörð­uðu starfs­semi stofn­an­anna.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:45