18. október 2018 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bugðufljót 9 /Umsókn um byggingarleyfi2018084453
Karina ehf., kt. 560604-3190, Breiðahvarf 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum á lóðinni Bugðufljót nr.9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1. hæð 827,1 m², 4.762,7 m³, 2. hæð 834,0 m², 7.214,1 m³.
Samþykkt.
2. Efstaland 9 /Umsókn um byggingarleyfi201806086
Tunguháls 17 ehf., kt. 491017-1040, Tunguhálsi 17 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 268,2 m² 772,854 m³, bílgeymsla 28,9, 77,805 m³, auka íbúð 77,1 m², 192,642 m³.
Samþykkt.
3. Flugumýri 18, Umsókn um byggingarleyfi201803413
Síminn hf., kt. 500269-6779, Ármúli 25 Reykjavík sækir um leyfi til að koma fyrir stálsúlu með farsímaloftnetum á vestur gafli húss á lóðinni Flugumýri nr. 18, í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt.
4. Hamrabrekka 3. Umsókn um byggingarleyfi2018084702
Guðmundur Árni Sigurðsson, kt. 131148-4299, Reykjabyggð 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 100,4 m², 367,0 m³.
Samþykkt.
5. Laxatunga 197 / Umsókn um byggingarleyfi.201807172
Idé Fasteignir ehf., kt. 700418-0140, Ármúli 15 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús á lóðinni Laxatunga nr. 197, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 176,2 m², 699,2 m³, bílgeymsla 45,8 m², 159,4 m³.
Samþykkt.
6. Lynghóll, Umsókn um byggingarleyfi201809271
Egill Guðmundsson kt.270152-68692, Sóleyjarimi 71 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús ásamt áhaldahúsi á lóðinni Lynghóll landnr. 125346, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Frístundahús 136,5 m², 565,2 m³, áhaldahús 64,4 m², 221,9 m³.
Samþykkt.
7. Lynghóll, Umsókn um byggingarleyfi/niðurrif201810250
Egill Guðmundsson kt.270152-68692, Sóleyjarimi 71 Reykjavík, sækir um leyfi til að rífa og farga frístundahúsi á lóðinni Lynghóll landnr. 125346, í samræmi við framlögð gögn. Haft skal samráð við heilbrigðiseftirlitið vegna förgunar niðurrifsefnis. Stærðir: 83,5 m².
Samþykkt.
8. Uglugata 32-38, Umsókn um byggingarleyfi.201710068
Byggingarfélagið Seres Logafold 49 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum fjölbýlishúsum og bílakjallara við Uglugötu 32-38 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.