Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. september 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sögn um til­lögu um kvöld- og næturakst­ur Strætó201705203

    Erindi Strætó bs. varðandi kvöld- og næturakstur strætisvagna. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar. Lögð fram umsögn umhverfisnefndar

    Lagt fram.

    • 2. Papco - ósk um við­ræð­ur um lóð.201606051

      Papco óskar eftir viðræður við Mosfellsbæ um lóð undir starfsemi sína.

      Bæj­ar­ráð þakk­ar fyr­ir sýnd­an áhuga, en upp­lýs­ir jafn­framt að um­rædd lóð er í skipu­lags­ferli og er áætlað að hún verði aug­lýst laus til um­sókn­ar að því loknu.

    • 3. Könn­un á stöðu leigu­íbúða sveit­ar­fé­laga201709220

      Mál á dagsskrá að ósk bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.

      Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI), fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og fór yfir svör við spurn­ing­um í könn­un Vara­sjóðs hús­næð­is­mála á stöðu leigu­íbúða í Mos­fells­bæ 2016.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:18