Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. október 2017 kl. 16:15,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Sigurður G. Tómasson aðalmaður
  • Helga Pálína Sigurðardóttir aðalmaður
  • Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir Deildastjóri búsetu og þjónustudeildar

Fund­inn sat einn­ig Sigrún Þór­ar­ins­dótt­ir og Svein­björn B. Eggerts­son


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­ili fyr­ir börn201706318

    Minnisblað starfsmanna lagt fram.

    Deild­ar­stjóri bú­set­ur- og þjón­ustu­deild­ar seg­ir frá að­drag­anda að stofn­un heim­il­is fyr­ir börn í Mos­fells­bæ.

    • 2. Styrk­ir skv. 27gr. l.nr. 59/1992201204188

      Styrkir til náms og tækjakaupa.

      Far­ið yfir regl­ur Mos­fells­bæj­ar um styrki til náms-, verk­færa- og tækja­kaupa. Rætt um mögu­leika á að kynna regl­urn­ar bet­ur fyr­ir þeim sem eiga rétt á styrkj­um. Aug­lýst verð­ur eft­ir um­sókn­um í Mos­fell­ingi og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar í októ­ber 2017.

      • 3. Regl­ur um lið­veislu201511046

        Liðveisla - tillaga að breytingu á reglum.

        Far­ið yfir regl­ur um lið­veislu og fram­kvæmd þjón­ust­unn­ar. 8. gr. var sér­stak­lega rædd með það fyr­ir aug­um að gera text­ann skýr­ari.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30