17. maí 2019 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Desjamýri 9, Umsókn um byggingarleyfi201712044
HK Verktakar ehf, Dalsgarði, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, límtré og PIR samlokueiningum geymsluhúsnæði á lóðinni Desjamýri nr.9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 567,5m², 2.582,86 m³
Samþykkt.
2. Kvíslartunga 120 / Umsókn um byggingarleyfi.201811061
Sandra Rós Jónasdóttir, Furubyggð 5, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Kvíslartunga nr. 120, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 198,3 m², bílgeymsla 46,8 m², 718,28 m³.
Samþykkt.
3. Brúarfljót 2, Umsókn um byggingarleyfi201901149
E 18 ehf, Logafold 32 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði í þremur byggingum á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: MHL 01 1.532,0 m², 8037,7 m³. MHL 02 1.232,5 m², 6.389,9 m³. MHL 03 26,62 m², 96,0 m³. MHL 04 1.421,0 m², 7.385,2 m³.
Samþykkt.