Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. ágúst 2018 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Lilja Kjartansdóttir (LK) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd 2018-20222018084233

    Upplýsingar um fræðslunefnd kjörtímabilið 2018-2022. Á fundinum verður farið yfir samþykkt fyrir fræðslunefnd og þau ákvæði sem varða nefndina og falla undir undir stjórn Mosfellsbæjar og finna má í lögum um leik- og grunnskóla. Kynning á meginstarfi fræðslu- og frístundasviðs og þeim stofnunum sem undir sviðið heyrir. Fundurinn endar með kynnisferð um bæinn þar sem staðsetningar stofnana eru skoðaðar.

    Kynn­ing á helstu mál­efn­um og vekrefn­um á fræðslu­sviði og til­heyr­ir fræðslu­nefnd.

    Áætluð fund­ar­lok um 19:00

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00