Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. maí 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varamaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Lax­ness201104089

    Síðast á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska frekari upplýsinga um umsóknina. Hjálagt er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusvið.

    Til máls tóku: HS, BH, HBA, KT og HSv.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is vegna veit­inga­leyf­is. <BR>Bæj­ar­ráð bend­ir þó á að um er að ræða lengri opn­un­ar­tíma&nbsp;en áður var og áskil­ur bæj­ar­ráð sér því að koma að at­huga­semd­um hvað varð­ar þetta at­riði í ljósi feng­inn­ar reynslu að sex mán­uð­um liðn­um. <BR>

    • 2. Er­indi Mál­rækt­ar­sjóðs varð­andi til­nefn­ingu í full­trúaráð201105120

      Til máls tóku: HS, HBA og&nbsp;HSv.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að til­nefna Björn Þrá­inn Þórð­ar­son fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs sem full­trúa Mos­fells­bæj­ar.

      • 3. Er­indi Strætó bs. varð­andi ELENA verk­efni Evr­ópu­sam­bands­ins201105009

        Fulltrúar Strætó bs. mæta á fundinn kl. 08:00 til að kynna ELENA verkefnið.

        &nbsp;Til fund­ar­ins mættu Ellý Katrín Guð­munds­dótt­ir sviðs­stýra um­hverf­is- og sam­göngu­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar, Björn Hall­dórs­son fram­kvæmda­stjóri SORPU bs., Guð­rún Ág­ústa Guð­munds­dótt­ir&nbsp;formað­ur stjórn­ar Strætó bs. og kynntu ELENA-verk­efn­ið.&nbsp;

        • 4. Er­indi Þórð­ar Á. Hjaltested um fram­leng­ingu á launa­lausu leyfi201105079

          Til máls tóku: HS, BH, HSv, JJB og HBA.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fallast á fram­leng­ingu á launa­lausu leyfi í sam­ræmi við um­sögn skóla­stjórn­enda enda hefð fyr­ir því að veita slíkt leyfi til trún­að­ar­starfa fyr­ir stétt­ar­fé­lag.

          • 5. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi sam­komulag um tón­listar­fræðslu201105152

            Til máls tóku: HS, HSv og&nbsp;BH.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að óska eft­ir um­sögn fræðslu­sviðs um hvaða áhrif gert sam­komulag hef­ur á tón­listar­fræðslu í Mos­fells­bæ.

            • 6. Um­sókn um leigu á beit­ar­hólfi201105116

              Til máls tóku: HS, HSv og&nbsp;JJB.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu þar sem land­ið er nú þeg­ar í út­leigu.

              • 7. Varð­andi æv­in­týra­garð í Ull­ar­nes­brekk­um201105162

                Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir erindinu á dagskrá fundarins. Hjálögð er tillaga bæjarráðsmannsins í málinu.

                Til máls tóku: JJB, HS, BH, HSv og&nbsp;KT.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að&nbsp;óska eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs um er­ind­ið.&nbsp;

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30