Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. maí 2018 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ómar Þröstur Björgólfsson umhverfissvið
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ómar Þröstur Björgólfsson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Flugu­mýri 16 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201611244

    G.K.Viðgerðir ehf. kt.4304024710 Flugumýri 16C, Rétt hjá Jóa ehf. kt.4910022630 Hamravík 84 112 Reykjavík og Arnarborg eignarhaldsfélag ehf. kt.5901092230 Ási 270 Mosfellsbær, sækir um leyfi til að byggja úr timbri geymsluhús norðan við bygginguna að Flugumýri 16 B, C og D í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda hússins. Stærð einingar 16B, 20,5 m², 64,5 m³. Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³. Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.

    Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar mál­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

    • 2. Efsta­land 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081454

      Gústav Alex Gústafsson kt.110288-3369 og Diljá Dagbjartsdóttir kt.220290-2719 Kvíslartungu 30 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2 hæða einbýlishús, með innbyggðri bílabeymslu og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m². 2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bílageymsla 48,2 m². Rúmmál 1191,2 m³.

      Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um auka­í­búð á neðri hæð húss­ins.

      • 3. Leir­vogstunga 11, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805174

        Viðar Þór Pálmason kt.110972-3939 Hulduhlíð 26, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni Leirvogstunga 11, Mosfellsbæ, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: íbúð 187,6 m², Bílageymsla 37,3 m² og geymsla 14,9 m² og rúmmál 960,7 m³.

        Sam­þykkt

        • 4. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805122

          Bugðufljót 13 ehf,. kt.590811-0410, pósthólf 10015 110 Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingu á innra skipulagi þ.e. að stiga í bili 0102 er snúið, í samræmi við framlögð gögn. Ekki er um stærðarbreytingu að ræða.

          Sam­þykkt

          • 5. Ástu-Sólliljugata 14-16, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805104

            Framkvæmdir og ráðgjöf kt.440511-0310 Laufrima 71, sækir um leyfi fyrir minni háttar fyrirkomulagsbreytingum, á lóðinni Ástu-Sólliljugötu 14-16, í samræmi við framlögð gögn. Útipallar á vesturhlið fjarlægðir. Þakskyggni á austurhlið húss breytt lítillega. Innra skipulagi í öllum húsum breytt lítillega. Hurðargöt stækkuð. sorpskýli minkuð.

            Sam­þykkt.

            • 6. Bratta­hlíð 23 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804383

              B&K kt.680113-1570 Flétturima 10, sækir um leyfi til að byggja úr einangrunar steypumótum með 150 mm steypukjarna, einbýlishús á einni hæð á lóðinni Brattahlíð 23, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: íbúð 209,3 m², bílageymsla 31,7 m². Rúmmál 879,2 m³

              Sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00