Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. janúar 2018 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709310

    Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr Moelven timbureiningum aðstöðu fyrir mötuneyti á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn. Stærð 148,9 m2, 421,4 m3.

    Sam­yþkkt.

    • 2. Fellsás 9-9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710053

      Örn Johnson og Bryndís Brynjarsdóttir Fellsási 9 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta parhúsinu á lóðinni nr. 9 við Fellsás í fjórbýlishús í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Grenndarkynning fór fram án athugasemda.

      Sam­þykkt.

      • 3. Flugu­bakki 4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712255

        Ragnar Lövdal Litlakrika 28 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir breyttum reyndarteikningum fyrir hesthús að Flugubakka 4 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húsa eftir breytingu: 218,9 m2, 993,3 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Gerplustræti 6-12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712281

          Uppsláttur ehf. Skógarási 4 Reykjavík sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á fjöleignahúsinu við Gerplustræti 6-12 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Hamra­brekk­ur 5,(2) Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201801166

            Hafsteinn Halldórsson Granaskjóli 15 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á sumarbústaðnum við Hamrabrekkur 5 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun bústaðs: 4,0 m2, 13,9 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Há­holt 17-19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201801132

              Þam ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu verslunar- og 40 íbúða íbúðarhúsnæði auk bílakjallara á lóðinni nr. 17-19 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Bíla- og geymslukjallari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stigahús 1723,5 m2, 2. hæð íbúðir 1236,7 m2, 3. hæð íbúðir 1236,8 m2, 4. hæð íbúðir 1236,8 m2, 5. hæð íbúðir 531,7 m2, 27357,8 m3.

              Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið í sam­ræmi við ákvæði skipu­lags- og bygg­inga­skil­mála.

              • 7. Leir­vogstunga 25 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201711244

                Guðmundur Þorvaldsson Klukkubergi 41 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Neðri hæð 216,5 m2, efri hæð íbúð 122,2 m2, 1204,3 m3.

                Sam­þykkt.

                • 8. Reykja­mel­ur 7 og Asp­ar­lund­ur 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201706319

                  BBD ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum Reykjamelur 7 og Asparlundur 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 7 við Reykjamel: Íbúð 120,7 m2, bílgeymsla 30,2 m2, 620,9 m3. Stærð nr. 9 við Asparlund: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 29,6 m2, 618,8 m3.

                  Sam­þykkt.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00