19. febrúar 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir deildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar sat einnig fundinn.[line]Helga Marta Hauksdóttir vék af fundi að lokinni umfjöllun um almenn mál.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ný nefnd - Úrskurðarnefnd velferðarmála201601490
Tilkynning um sameiningu úrskurðar- og kærunefnda sem starfað hafa saman á málefnasviði velferðarráðuneytisins.
Kynnt tilkynning velferðarráðuneytisins um sameiningu úrksurðarnefndar félagsþjónustu og kærunefndar barnaverndarmála í eina nefnd, úrskurðarnefnd velferðarmála.
2. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks-pöntunartími.201602179
Tillaga um breytingu á pöntunartíma ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
Kynnt framlagt minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs dags. 16.febrúar 2015 og bókun stjórnar SSH frá 8.febrúar 2016 vegna tillögu um breyttan pöntunartíma og opnunartíma þjónustuvers vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarráð að framlögð tillaga um breytingu á pöntunartíma ferðaþjónustu fatlaðs fólks verði samþykkt.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Trúnaðarmálafundur - 989201602016F
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson vék af fundi við afgreiðslu máls nr. 201601465.
Afgreiðsla 989. trúnaðarmálalfundar á 240. fjölskyldunefndarfundi eins og einstök mál bera með sér.
6. Trúnaðarmálafundur - 981201601019F
Lagt fram.
7. Trúnaðarmálafundur - 982201601020F
Lagt fram.
8. Trúnaðarmálafundur - 983201601030F
Lagt fram.
9. Trúnaðarmálafundur - 984201601031F
Lagt fram.
10. Trúnaðarmálafundur - 985201602005F
Lagt fram.
11. Trúnaðarmálafundur - 986201602006F
Lagt fram.
12. Trúnaðarmálafundur - 987201602011F
Lagt fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 988201602015F
Lagt fram.