21. janúar 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Ævar Örn Jósepsson (ÆÖJ) 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi201412143
Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi.
Erindi lögreglu höfuðborgarsvæðisins um samstarf við bæjarfélagið um heimilisofbeldi dags. 4. desember 2014 lagt fram. Starfsmönnum falið að afla frekari upplýsinga um verkefnið.
Almenn erindi
2. Ferðaþjónusta- Strætó201412164
Ferðaþjónustua fatlaðs fólks-staða mála
Minnisblað Strætó bs dags. 14.janúar 2015 og minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs dags. 15. janúar 2015 , lagt fram.
3. Máttur í Mosfellsbæ-átaksverkefni201501565
Staða verkefnis kynnt. Gögn vegna málsins verða lögð fram á fundinum.
Kynnt minnisblað starfsmanna dags. 20. janúar 2015 um framkvæmd verkefnisins.
4. Beiðni um aðganga að gögnum vegna meistaraverkefnis í lögfræði.201501488
Erindi frá meistaranema í lögfræði, beiðni um aðgang að gögnum vegna lokaverkefnis.
Fjölskyldunefnd samþykkir að starfsmenn eigi samstarf og veiti nemanum aðgang um umræddum gögnum.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Trúnaðarmálafundur - 882201501011F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar eins og einstök mál bera með sér.
Afgreiðsla 882. trúnaðarmálamálafundar afgreidd á 226. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
10. Trúnaðarmálafundur - 877201412017F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
11. Trúnaðarmálafundur - 878201412018F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
12. Trúnaðarmálafundur - 879201501001F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 880201501004F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 881201501010F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.