18. október 2012 kl. 12:45,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Erlingur Örn Árnason aðalmaður
- Ragnhildur Ioana Guðmundsdóttir aðalmaður
- Rósborg Halldórsdóttir aðalmaður
- Hildur Davíðsdóttir aðalmaður
- Axel Óskar Andrésson aðalmaður
- Ari Páll Karlsson aðalmaður
- Andrés Kári Kristjánsson aðalmaður
- Ágúst Elí Ásgeirsson aðalmaður
- Fanney Rún Ágústsdóttir 1. varamaður
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir 2. varamaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Rannveig Dögg Haraldsdóttir 3. varamaður
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins201007027
Almenn fræðsla fyrir nefndarmenn um stjórnsýslu Mosfellsbæjar og hlutverk ungmennaráðs. Stefán Ómar Jónsson bæjarritari Mosfellsbæjar kemur á fundinn og kynnir stjórnsýslu bæjarins og Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri og Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi kynntu stjórnsýslu Mosfellsbæjar og Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.
2. Fundur með ungmennum um æskulýðsstarf - fundarboð mennta- og menningarmálaráðuneytis201210100
Fulltrúar ungmennaráðs Mosfellsbæjar sem sátu fund með mennta- og menningarmálaráðherra um æskulýðsstarf í landinu upplýsa um hvað fram fór á fundinum.
Fulltrúar ungmennaráðs Mosfellsbæjar sem sátu fund með Mennta- og menningarmálaráðherra um æskulýðsstarf, Erlingur Örn Árnason og Ragnhildur Ioana Guðmundsdóttir upplýstu aðra nefndarmenn um hvað fram fór á fundinum.