Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. febrúar 2019 kl. 16:30,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

 • Una Hildardóttir formaður
 • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
 • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
 • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
 • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
 • Karl Alex Árnason áheyrnarfulltrúi
 • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Okk­ar Mosó 2019201701209

  Tillaga að helstu tímasetningum og verklagi við framkvæmd Okkar Mosó 2019.

  Ósk­ar Þór Þrá­ins­son, verk­efn­is­stjóri skjala­mála og ra­f­rænn­ar þjón­ustu kynnti fram­kvæmd Okk­ar Mosó 2019. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd fagn­ar þeim skref­um sem tekin hafa ver­ið við und­ir­bún­ing lýð­ræð­is­verk­efn­is­ins Okk­ar Mosó 2019 og hlakk­ar til að taka þátt í þró­un þess. Nefnd­in hvet­ur til þess að ung­mennaráð verði virkjað sér­stak­lega á hug­myndafasa Okk­ar Mosó 2019.

 • 2. Nor­rænt sam­st­arf um betri bæi og íbúa­lýð­ræði201706309

  Kynning á norrænnu samstarfsverkefni sem Mosfellsbær tekur þátt. Verkefnið lýtur að sjálfbærri borgarþróun, íbúalýðræði og betra miðbæjarlíf.

  Tóm­as Guð­berg Gíslason, um­hverf­is­stjóri Mos­fells­bæj­ar, kynnti verk­efn­ið.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30