Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. febrúar 2019 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Golf­skál­inn við Leiru­tanga, Um­sókn um nið­urrif201902077

    Karina ehf, Breiðahvarfi 5 Kópavogi sækir um leyfi til að fjarlægja, og farga að hluta, eldra húsnæði Golfklúbbs Mosfellsbæjar við Súluhöfða. Samráð skal haft við heilbrigðiseftirlit áður en framkvæmd hefst.

    Sam­þykkt.

    • 2. Voga­tunga 23-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201803309

      Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir breytingu innra skipulags raðhúss nr. 25 á lóðunum nr. 23,25,27 og 29 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Urð­ar­holt 4, íbúð 201, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201811217

        Guðlaug Kristófersdóttir Dvergholti 17 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta skrifstofurými í íbúð með eignarhlutanúmeri 0201 á 2. hæð í húsinu nr. 4 við Urðarholt í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytst ekki.

        Sam­þykkt

        • 4. Ála­foss­veg­ur 27 / , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809024

          Gunnar Helgason Álafossvegur 27 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi ásamt fjölgun íbúða mhl 02 húss nr. 27 í fjölbýlishúsi á lóðinni Álafossvegur nr.25-33, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30