Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. ágúst 2014 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Innri Mið­dal­ur 125198, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404309

    Baldur Baldursson Suðurhlíð 38B Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingu og að stækka sumarbústaðinn í Innri Miðdal samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð bústaðar 200,9 m2, 645,5 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Lág­holt 2b, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201402117

      Hrönn Ólína Jörundsdóttir Lágholti 2B sækir um leyfi til að breyta útliti og innra fyrirkomulagi hússins nr. 2B við Lágholt í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða gluggabreytingar og að breyta bílgeymslu í geymslu, þvottahús og íbúðarherbergi. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Snæfríð­argata 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201407134

        Álftárós ehf Flesjukór 1 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Snæfríðargötu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð : Íbúð 334,1 m2, bílgeymsla 40,9 m2, samtals 1471,5 m3.

        Sam­þykkt, sam­an­ber bók­un skipu­lags­nefnd­ar á 370. fundi.

        • 4. Tungu­veg­ur - und­ir­göng und­ir Skóla­braut, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201407097

          Mosfellsbær sækir um leyfi til að byggja steypt undirgöng undir Skólabraut í samræmi við framlögð gögn.

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.