Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. júlí 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Harpa Björt Eggertsdóttir stjórnsýslusvið

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar varð­andi um­ferð á Úlfars­felli201407074

    Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli þar sem óskað er eftir samstarfi við Mosfellsbæ um skilgreiningu akstursleiða uppá fellið.

    Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um er­ind­ið.

    • 3. Er­indi ófag­lærðra leið­bein­enda á leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar varð­andi kjara­mál201407050

      Erindi frá ófaglærðum leiðbeinendum á leikskólum Mosfellsbæjar varðandi kjaramál.

      Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn um er­ind­ið frá fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og mannauðs­stjóra.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      • 2. Er­indi Víg­mund­ar Pálm­ars­son­ar varð­andi hanag­al við Reykja­hvol201406275

        Umsögn umhverfisstjóra og stjórnsýslusviðs vegna erindis Vígmundar Pálmarssonar þar sem hann kvartar vegna hanagals við Reykjahvol sem berst frá Suður- Reykjum.

        Bæj­ar­ráð fel­ur fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og um­hverf­is­stjóra að ræða við hlut­að­eig­andi.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.