17. júlí 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Harpa Björt Eggertsdóttir stjórnsýslusvið
Fundargerð ritaði
Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli201407074
Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli þar sem óskað er eftir samstarfi við Mosfellsbæ um skilgreiningu akstursleiða uppá fellið.
Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfisnefndar um erindið.
3. Erindi ófaglærðra leiðbeinenda á leikskólum Mosfellsbæjar varðandi kjaramál201407050
Erindi frá ófaglærðum leiðbeinendum á leikskólum Mosfellsbæjar varðandi kjaramál.
Bæjarráð óskar eftir umsögn um erindið frá framkvæmdastjóra fræðslusviðs og mannauðsstjóra.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Erindi Vígmundar Pálmarssonar varðandi hanagal við Reykjahvol201406275
Umsögn umhverfisstjóra og stjórnsýslusviðs vegna erindis Vígmundar Pálmarssonar þar sem hann kvartar vegna hanagals við Reykjahvol sem berst frá Suður- Reykjum.
Bæjarráð felur framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og umhverfisstjóra að ræða við hlutaðeigandi.