20. ágúst 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Erna Björg Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Eftirlit með starfsemi sumarbúða201307146
Samantekt vegna eftirlits með starfsemi sbr. ákvæði 91.gr.bvl.nr. 80/2002.
Samantekt vegna eftirlits með Vindáshlíð 24. júlí 2013 lögð fram.
2. Erindi Alþingi varðandi umsögn um frumvörp til laga201306306
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Umsagnir framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lagðar fram.
3. Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi þjónustu við hælisleitendur201307116
Þjónusta við hælisleitendur, könnun á áhuga sveitarfélaga að gera samning við Innanríkisráðuneytið.
Erindi innanríkisráðuneytisins lagt fram. Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mun afla frekari upplýsinga um málið.
4. Fjölsmiðjan, endurskoðun samnings.201302184
Endurskoðun samnings Fjölsmiðjunnar.
Kynnt fyrirhuguð endurskoðun samnings við Fjölsmiðjuna.
5. Aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn obeldi gegn konum201109269
Málþing um aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn ofbeldi gegn konum.
Fulltrúar fjölskyldusviðs á málþingi um aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn konum verða auk formanns nefndarinnar, framkvæmdastjóri, verkefnastjóri barnaverndar og verkefnastjóri félagsþjónustu.
6. Fjárhagsaðstoð, yfirlit yfir stöðu mála2013081016
Yfirlit yfir þróun fjárhagsaðstoðar í Mosfellsbæ tímabilið janúar 2008 - júlí 2013.
Unnur Erla Þóroddsdóttir verkefnastjóri félagsþjónustu kynnir yfirlitið og stöðu mála.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Trúnaðarmálafundur - 794201308009F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð trúnaðarmálafundar, afgreidd eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 785201306023F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 785. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
13. Trúnaðarmálafundur - 786201307004F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 786. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
14. Trúnaðarmálafundur - 787201307006F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 787. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
15. Trúnaðarmálafundur - 788201307009F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 788. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
16. Trúnaðarmálafundur - 789201307011F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 789. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
17. Trúnaðarmálafundur - 790201307013F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 790. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
18. Trúnaðarmálafundur - 791201308001F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 791. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
19. Trúnaðarmálafundur - 792201308003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 791. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
20. Trúnaðarmálafundur - 793201308006F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 793. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.