Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. desember 2018 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bjarg við Varmá - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507008

    Albert Rútsson, kt. 140546-4539, Bjargi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja, úr forsteyptum einingum, við íbúðarhúsið að Bjargi íbúðarrými á tveimur hæðum ásamt bílgeymslu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss: Íbúðarrými 228,5 m², bílgeymsla 163,9 m², 1.110,395 m³.

    Sam­þykkt.

    • 2. Eini­teig­ur 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201806053

      Guðni Björnsson, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Fossa­tunga 29-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201811148

        BH Bygg ehf., Hrauntungu 18, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Fossatunga nr.29-31, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Fossatunga 29, íbúð 184,5m², bílgeymsla 30,5m² 680,8m³. Fossatunga 31, íbúð 184,5m², bílgeymsla 30,5m² 680,8m³.

        Sam­þykkt

        • 4. Gerplustræti 17-19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201803123

          V Níu fasteignir ehf., Hófgerði 2 Reykjavík, sækja um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum 21 íbúða fjöleignahúss og bílakjallara á lóðinni nr. 17-19 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér fjölgun um eina íbúð á 3. Hæð Gerplustrætis nr. 17. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Gerplustræti 21-23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201804148

            V Níu fasteignir ehf., Hófgerði 2 Reykjavík, sækja um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum 21 íbúða fjöleignahúss og bílakjallara á lóðinni nr. 21-23 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér fjölgun um eina íbúð á 3. Hæð Gerplustrætis nr. 17. Stærðir breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            • 6. Laxa­tunga 9 , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805304

              Hörður Óli Níelsson og Anna Rósa Harðardóttir, Laxatunga 9, sækir um leyfi til að bæta við glugga og útidyrum á austurhlið einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Uglugata 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201710068

                Seres Byggingarfélag, Logafold 49 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara ásamt stækkun hans um 10m² í fjölbýlishúsi á lóðinni Uglugata nr. 32-38 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Stækkun kjallara 10,0 m², 30,6 m³.

                Sam­þykkt.

                • 8. Voga­tunga 103-107, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201705050

                  Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum raðhúsa með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 103, 105 og 107 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Breyting varðar innra skipulag. Stærðir breytast ekki.

                  Sam­þykkt.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00