Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. október 2015 kl. 12:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

  • Hrafn Þorvaldsson aðalmaður
  • Hilmir Berg Halldórsson aðalmaður
  • Elísa Gunnur Samúelsdóttir varamaður
  • Agnes Þóra Pétursdóttir varamaður
  • Steinunn Guðbrandsdóttir aðalmaður
  • Hilma Jakobsdóttir aðalmaður
  • Davíð Smári Þórðarson varamaður
  • Selma Petra Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Anton Hugi Kjartansson aðalmaður
  • Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
  • Julianna Vágseið Ström varamaður
  • Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir varamaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins201007027

    Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.

    Kynn­ig á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og sam­þykkt fyr­ir ung­menna­ráðs.

  • 2. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017201509254

    Lögð fram til upplýsinga aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2015-2017.

    Lagt fram, sam­þykkt að funda með Öld­unga­ráði Mos­fells­bæj­ar og hafa opin fund ung­menna­ráðs.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.